top of page

UM OKKUR

„Að bjóða upp á hreint og öruggt umhverfi með persónulega upplifun er meginmarkmið okkar“

Emma Body Art leggur mikla áherslu á að bjóða upp á faglega líkamsgötun en á sama tíma að viðhalda háum gæðaflokki frá APP (Association of Professional Piercers). Teymið okkar uppfærir stöðugt þekkingu sína og starfshætti varðandi öruggar verklagsreglur, efnisnotkun og þjónustu við viðskiptavini. Við hlökkum til að aðstoða þig og svara öllum spurningum þínum um götun.

SAGAN OKKAR

Árið 2015 var Emmu boðið þjónustustarf á húðflúrstofu í Kanada. Eftir aðeins eins árs starf þar byrjaði hún sem lærlingur. Árið 2017 fékk Emma formlega titilinn líkamsgatari. Hún vann á þessari stofu til ársloka 2019 og flutti þá til Íslands.

Í Janúar 2021 opnaði Emma litla götunarstofu í Kópavogi.

Til að anna allri eftirspurn erum við nú flutt í glæsilega verslun á Hverfisgötu 52!

DSCF4181.jpg

FÓLKIÐ OKKAR

bottom of page